Vindorkuver

Image
Vindmyllur

Vindorkuver

Þó vindtúrbínur séu enn sjaldséðar hér á landi eru uppi hugmyndir um uppbyggingu vindorkuvera víða um land. Áhrif vindorkuöflunar á fugla hafa verið mikið rannsökuð erlendis en vindorkuver valda árlega dauða fjölda fugla sem fljúga á spaða vindtúrbína.

Staðsetning vindorkuvera skiptir miklu máli við að lágmarka þessi áhrif og mikilvægt er að ítarlegar rannsóknir fari fram á hverjum stað þar sem til skoðunar er að byggja slík mannvirki. Auk þess er þéttleiki fugla oft lægri við vindorkuver en fjær, bæði meðan á uppbyggingu stendur og eftir að vélarnar eru komnar í gagnið. Þetta á til dæmis við um suma mófugla sem íslendingar bera sérstaka ábyrgð á.

Mögulegt er að þessi áhrif vegi þyngra en áflugshætta í sumum tilfellum og mikilvægt er að gefa þeim gaum og staðsetja vindorkuver þar sem fæstir fuglar eru, til dæmis á ógrónu landi þar sem er lítil flugumferð.

Image
Vindmyllur

Heimildir

Desholm, M., & Kahlert, J. (2005). Avian collision risk at an offshore wind farm. Biology letters, 1(3), 296-298.>

Fernández‐Bellon, D., Wilson, M. W., Irwin, S., & O'Halloran, J. (2018). Effects of development of wind energy and associated changes in land use on bird densities in upland areas. Conservation Biology, 33(2), 413–422. https://doi.org/10.1111/cobi.13239

Hovick, T. J., Elmore, R. D., Dahlgren, D. K., Fuhlendorf, S. D., & Engle, D. M. (2014). Evidence of negative effects of anthropogenic structures on wildlife: a review of grouse survival and behaviour. Journal of Applied Ecology, 51(6), 1680-1689. https://doi.org/10.1111/1365-2664.12331

Krijgsveld, K. L., Akershoek, K., Schenk, F., Dijk, F., & Dirksen, S. (2009). Collision Risk of Birds with Modern Large Wind Turbines. Ardea, 97(3), 357-366, 310. https://doi.org/10.5253/078.097.0311

Larsen, J. K., & Madsen, J. (2000). Effects of wind turbines and other physical elements on field utilization by pink-footed geese (Anser brachyrhynchus): A landscape perspective. Landscape Ecology, 15(8), 755-764. https://doi.org/10.1023/A:1008127702944

Łopucki, R., Klich, D., & Gielarek, S. (2017). Do terrestrial animals avoid areas close to turbines in functioning wind farms in agricultural landscapes? Environmental Monitoring and Assessment, 189(7), 343. https://doi.org/10.1007/s10661-017-6018-z

Loss, S. R., Will, T., & Marra, P. P. (2015). Direct Mortality of Birds from Anthropogenic Causes. Annual Review of Ecology, Evolution, and Systematics, 46(1), 99-120. https://doi.org/10.1146/annurev-ecolsys-112414-054133

Pearce-Higgins, J. W., Stephen, L., Douse, A., & Langston, R. H. W. (2012). Greater impacts of wind farms on bird populations during construction than subsequent operation: results of a multi-site and multi-species analysis. Journal of Applied Ecology, 49(2), 386-394. https://doi.org/10.1111/j.1365-2664.2012.02110.x

Pearce-Higgins, J. W., Stephen, L., Langston, R. H. W., Bainbridge, I. P., & Bullman, R. (2009). The distribution of breeding birds around upland wind farms. Journal of Applied Ecology, 46, 1323-