
Mófuglar hafa verið áberandi í landslagi íslenskra sveita um aldir. Kannski mun lengur. Skáld lofsyngja þá og tilvist þeirra er samofin menningu þjóðarinnar. Vell spóans segir Íslendingum að þeir hafa lifað af veturinn og dýrðin lóunnar vekur sumarið í brjóstinu.